Brutta Golf Logo

Opna Brutta

Golfsumarið er framundan í tilefni af því blásum við til veislu með Golffélaginu

Opna Brutta er TrackMan Mmót þar sem leiknar verða 18 holur á hinum glæsilega Marco Simone þar sem Ryder Cup fór fram í fyrra

Mótið er opið öllum og stendur yfir frá 16. mars til 6. apríl, hægt er að taka þátt þrisvar sinnum

Veglegir vinningar eru í boði þar sem keppt er í punktakeppni og höggleik án forgjafar

Hægt er að bóka tíma á

www.golffelagid.is

Leikmenn sækja Trackman appið og skrá sig inn til að taka þátt

Leikmenn skrá 3/4 af Golfbox forgjöf, skorkort er ógilt ef skráð er hærri forgjöf

Hámarksforgjöf: 24

Punktakeppni - Vinningar

1. sæti

- Brutta Golf flíkur að andvirði 50.000 kr.

- 50.000 kr gjafabréf frá Húrra Reykjavík

- 10.000 kr gjafabréf frá Yuzu

- 10 tímar í Golffélaginu

- Tveir kassar af Collab

2. sæti

- Brutta Golf flíkur að andvirði 30.000 kr.

- 30.000 kr gjafabréf frá Húrra Reykjavík

- 10.000 kr gjafabréf frá Yuzu

- 5 tímar í Golffélaginu

- Einn kassi af Collab

3. sæti

- Brutta Golf flíkur að andvirði 10.000 kr.

- 10.000 kr gjafabréf frá Húrra Reykjavík

- 5 tímar í Golffélaginu

- Einn kassi af Collab

Höggleikur án forgjafar

1. sæti

Brutta golfpoki

15.000 kr. gjafabréf frá Flatey

Uppsetning

Stillingar í TrackMan eru fyrirfram ákveðnar, brautir og flatir eru miðlungsmjúkar

Pútt eru stillt á auto-fixed

Pútt lengri en 20 metrar er þrí-pútt

3 til 20 metrar er tví-pútt

Undir 3 metrum er ein-pútt

Það er enginn vindur

Leikið er af gulum í karlaflokki og rauðum í kvennaflokki

Reglur varðandi mulligan

Ef tæknilegir örðugleikar koma upp TrackMan t.d. ef hermir telur æfingasveiflu þá er í boði að velja mulligan og endurtaka höggið

TrackMan skráir niður hvert skipti sem mulligan er tekinn.

Ef leikmenn velja TrackMan og hafa ekki til þess gilda ástæðu þá er viðkomandi skorkort gert ógilt

Allir mulligan verða skoðaðir í TrackMan og myndavélum